Leita í fréttum mbl.is

Hvalaskoðun í Þorlákshafnarfjöru

Í dag, sunnudaginn 22. apríl, rúntuðum við til Þorlákshafnar til að skoða þennan fræga hval sem liggur þar dauður í fjörunni. Þetta var fínasti bíltúr og upplifun fyrir börnin að sjá þetta og að upplifa lyktina sem var á svæðinu, ojjjj. Við erum nýbúin að hafa 3 danska karlmenn, Søren, Henrik og Peter, á heimili okkar og höfum við notað helgina í að jafna okkur á því vegna þess að svona heimsókn tekur ótrúlega mikla orku frá manni. Maður reynir jú allt til að ferðalangar eigi góða og eftirminnilega ferð til Íslands.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Þórný Sigfúsdóttir
Anna Þórný Sigfúsdóttir

 

Grunnskólakennari á Flúðum

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband