22.4.2007 | 15:26
Hvalaskoðun í Þorlákshafnarfjöru
Í dag, sunnudaginn 22. apríl, rúntuðum við til Þorlákshafnar til að skoða þennan fræga hval sem liggur þar dauður í fjörunni. Þetta var fínasti bíltúr og upplifun fyrir börnin að sjá þetta og að upplifa lyktina sem var á svæðinu, ojjjj. Við erum nýbúin að hafa 3 danska karlmenn, Søren, Henrik og Peter, á heimili okkar og höfum við notað helgina í að jafna okkur á því vegna þess að svona heimsókn tekur ótrúlega mikla orku frá manni. Maður reynir jú allt til að ferðalangar eigi góða og eftirminnilega ferð til Íslands.
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Tenglar
- Blogg Dóru Stínu
- Bloggsíða Lilju Rósar
- Jón Óskar og Heiða
- Kristín í Skyggni
- Myndir Dóru Stínu
- Myndir Lilju Rósar
- Sigurveig og Erlingur
- Telma Rós Jónsdóttir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.