22.4.2007 | 15:26
Hvalaskoðun í Þorlákshafnarfjöru
Í dag, sunnudaginn 22. apríl, rúntuðum við til Þorlákshafnar til að skoða þennan fræga hval sem liggur þar dauður í fjörunni. Þetta var fínasti bíltúr og upplifun fyrir börnin að sjá þetta og að upplifa lyktina sem var á svæðinu, ojjjj. Við erum nýbúin að hafa 3 danska karlmenn, Søren, Henrik og Peter, á heimili okkar og höfum við notað helgina í að jafna okkur á því vegna þess að svona heimsókn tekur ótrúlega mikla orku frá manni. Maður reynir jú allt til að ferðalangar eigi góða og eftirminnilega ferð til Íslands.
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Tenglar
- Blogg Dóru Stínu
- Bloggsíða Lilju Rósar
- Jón Óskar og Heiða
- Kristín í Skyggni
- Myndir Dóru Stínu
- Myndir Lilju Rósar
- Sigurveig og Erlingur
- Telma Rós Jónsdóttir
Áhugaverðir tenglar
Af mbl.is
Viðskipti
- Vilja fjölga tekjustoðum og horfa til vaxtar
- Hækkunin efnahagslegt glapræði
- Samruni Orkunnar og Samkaupa samþykktur
- Unbroken tryggir 800 milljóna króna fjármögnun
- Stjórnendur telja vöntun á starfsfólki
- Smáforrit ákveða gjöldin sjálf
- Bandarískir neytendur kaupglaðir
- Fréttaskýring: Donald Trump reiðir til höggs
- Fasteignamarkaðir taki hratt við sér
- Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.