Leita í fréttum mbl.is

Hrunalaug

Við fjölskyldan skruppum í bíltúr í gær í yndislegu vetrarveðri. Ferðin endaði við Hrunalaug til að athuga hvort hún væri nothæf, hún var það nefnilega ekki síðast þegar við litum þangað. Hún kom okkur mjög á óvart því hún svínvirkaði. Rann þetta líka heita vatn í hana. Æði. Um kvöldið drifum við Stefán okkur svo í laugina. Höfum ekki gert það í mörg ár, það er bara eins og við séum búin að eignast nýjan heitan pott. Rosalega var notalegt þar, vorum þar örugglega í 2 tíma að skoða tunglið, stjörnurnar og spjalla saman um allt milli himins og jarðar. Sjá myndir á annath.blog.is.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Þórný Sigfúsdóttir
Anna Þórný Sigfúsdóttir

 

Grunnskólakennari á Flúðum

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband