Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
9.2.2009 | 17:05
Hrunalaug
Við fjölskyldan skruppum í bíltúr í gær í yndislegu vetrarveðri. Ferðin endaði við Hrunalaug til að athuga hvort hún væri nothæf, hún var það nefnilega ekki síðast þegar við litum þangað. Hún kom okkur mjög á óvart því hún svínvirkaði. Rann þetta líka heita vatn í hana. Æði. Um kvöldið drifum við Stefán okkur svo í laugina. Höfum ekki gert það í mörg ár, það er bara eins og við séum búin að eignast nýjan heitan pott. Rosalega var notalegt þar, vorum þar örugglega í 2 tíma að skoða tunglið, stjörnurnar og spjalla saman um allt milli himins og jarðar. Sjá myndir á annath.blog.is.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2009 | 16:37
Málverkasýning á Flúðum
Við Kristín Huld ætlum að láta inn nokkrar myndir frá opnun málverkasýningar í versluninni á Flúðum. Börnin í leikskólanum setja upp þessa sýningu í tilefni dags leikskólanna á Íslandi. Þau komu ölí morgunl og opnuðu sýninguna. Sungu nokkur lög o buðu uppá djús og saltstangir. Skoðið endilega glæsilegt málverk Kristínar Huldar. Verið velkomin og kíkið á myndirnar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Tenglar
- Blogg Dóru Stínu
- Bloggsíða Lilju Rósar
- Jón Óskar og Heiða
- Kristín í Skyggni
- Myndir Dóru Stínu
- Myndir Lilju Rósar
- Sigurveig og Erlingur
- Telma Rós Jónsdóttir
Áhugaverðir tenglar
Af mbl.is
Innlent
- Göngumaðurinn fannst heill á húfi
- Meðaltekjur 831 þúsund krónur á mánuði
- Göngumaður þurfti aðstoð lögreglunnar
- Sýndi ofbeldistilburði í sundi
- Misminnti líklega hvar hann lagði bílnum
- Sveitin óvænt 33 árum eldri en haldið var
- Fagna því að umdeilt ákvæði hafi verið fellt út
- Maður í sjálfheldu á Hestskarðshnúki
- Skipstjóri handtekinn
- Þar með er þessi íbúð orðin kjallaraíbúð
Erlent
- Óttast að vesturhlið fjallsins hrynji
- Breskir skólar berjast gegn kvenfyrirlitningu
- Með 20 kg af kókaíni yfir brúna
- Gert að rannsaka eldsneytisrofa eftir slysið
- Vonsvikinn með Pútín og treystir nær engum
- Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið
- Fer fram sem óháður frambjóðandi
- Selenskí þakklátur Trump
- Vopnahlésviðræður hökta: Pattstaða í Katar
- Vopnasendingar til Úkraínu ræddar í Hvíta húsinu
Fólk
- Veit fátt skemmtilegra en að skrifa
- Theron segir Baltasar vera miskunnarlausan og klikkaðan
- Synir Rihönnu stálu senunni á bláa dreglinum
- Fertug og á von á öðru barni
- Gengu í hjónaband eftir 11 ára samband
- Auður veggur vekur spurningar
- IceGuys takast á við nýjar áskoranir
- Minntist Doherty í fallegri færslu
- Sársaukafullt að líta til baka
- Gekk dregilinn tæpum 100 kílóum léttari
Viðskipti
- Samruni Orkunnar og Samkaupa samþykktur
- Unbroken tryggir 800 milljóna króna fjármögnun
- Stjórnendur telja vöntun á starfsfólki
- Smáforrit ákveða gjöldin sjálf
- Bandarískir neytendur kaupglaðir
- Fréttaskýring: Donald Trump reiðir til höggs
- Fasteignamarkaðir taki hratt við sér
- Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi
- Framkvæmdastjóri Eflu hættur
- Fólk ætti ekki að giftast húsnæðisláninu sínu